Villisteinselja

Villisteinselja (fræðiheiti Aethusa cynapium[1]) er ein- eða tvíær jurt af sveipjurtaætt sem áður fyrr var notuð til lækninga, en er nokkuð eitruð.[2] Hún er ættuð frá Evrópu og Litlu-Asíu en er talin illgresi og ágeng tegund í sumum löndum. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.

Villisteinselja
Teikning af villisteinselju úr " Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, eftir Dr. Otto Wilhelm Thomé"
Teikning af villisteinselju úr " Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, eftir Dr. Otto Wilhelm Thomé"
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt:Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl:Aethusa
Tegund:
A. cynapium

Tvínefni
Aethusa cynapium
L.

Tilvísanir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.