Velferðarráðuneyti Íslands

Velferðarráðuneyti Íslands var eitt af níu ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands þar til því var skipt upp í heilbrigðisráðurneyti og félagsmálaráðuneyti árið 2018. Æðstu yfirmenn velferðarráðuneytis voru félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Æðsti embættismaður þess er ráðuneytisstjóri. Ráðuneytið varð til með sameiningu heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis og tók til starfa 1. janúar 2011[1].

Velferðarráðuneytið
Stofnár2011[1]
RáðherraSvandís Svavarsdóttir
(heilbrigðisráðherra)

Ásmundur Einar Daðason
(félags- og jafnréttismálaráðherra)

RáðuneytisstjóriAnna Lilja Gunnarsdóttir[2]
Fjárveiting209,4 milljarðar króna (2011)
StaðsetningHafnarhúsið við Tryggvagötu
101 Reykjavík
Vefsíða

Undir velferðarráðuneytinu störfuðu tveir ráðherrar, félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.