Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Svartfjallalands í Eurovision

Svartfjallaland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 11 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2007.

Svartfjallaland

SjónvarpsstöðRadio i Televizija Crne Gore (RTCG)
SöngvakeppniEngin (2022–)
Ágrip
Þátttaka11 (2 úrslit)
Fyrsta þátttaka2007
Besta niðurstaða13. sæti: 2015
Núll stigAldrei
Tenglar
Síða RTCG
Síða Svartfjallalands á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Fyrir þátttöku undan 2007, sjá Serbía og Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
Þátttaka væntanleg
ÁrFlytjandiLagTungumálÚrslitStigU.úrslitStig
2007Stevan Faddy'Ajde, kroči ('Ајде, крочи)svartfellskaKomst ekki áfram2233
2008Stefan FilipovićZauvijek volim te (Заувијек волим те)svartfellska1423
2009Andrea DemirovićJust Get Out of My Lifeenska1144
2012Rambo AmadeusEuro Neuroenska [a]1520
2013Who SeeIgranka (Игранка)svartfellska1241
2014Sergej ĆetkovićMoj svijet (Мој свијет)svartfellska1937763
2015KnezAdio (Адио)svartfellska1344957
2016HighwayThe Real ThingenskaKomst ekki áfram1360
2017Slavko KalezićSpaceenska1656
2018Vanja RadovanovićInje (Иње)svartfellska1640
2019D molHeavenenska1646
2022 [1]Vladana [2]BreatheenskaVæntanlegt

Heimildir

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.