Spezia Calcio

Spezia Calcio er ítalskt knattspyrnufélag frá La Spezia. Það spilaði í Serie A í fyrsta sinn í sögu sinni árið 2020. Það komst upp um deild í gegnum sigur í umspili. Spezia Calcio spilar heimaleiki sína á Stadio Alberto Picco.

Spezia Calcio
Fullt nafnSpezia Calcio
Gælunafn/nöfnAquilotti (Litlu Ernirnir) Bianconeri (Þeir svörtu og hvítu)
Stofnað1906
LeikvöllurStadio Alberto Picco, La Spezia
Stærð10,336
StjórnarformaðurFáni Ítalíu Stefano Chisoli
KnattspyrnustjóriFáni Ítalíu Vincenzo Italiano
DeildSerie A
2021/2216. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Íslendingar sem spilað hafa fyrir félagið


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.