Snjótittlingur

Snjótittlingur (að sumri er hann kvenkenndur og kallaður sólskríkja) (fræðiheiti: Plectrophenax nivalis) er smávaxinn fugl af tittlingaætt. Sumstaðar á landinu er fuglinn einnig nefndur heydoðra.

Snjótittlingur


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Fuglar (Aves)
Ættbálkur:Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt:Tittlingaætt (Emberizidae)
Ættkvísl:Plectrophenax
Tegund:
P. nivalis

Tvínefni
Plectrophenax nivalis
(Linnaeus, 1758)
Plectrophenax nivalis

Tenglar

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.