Skriðklukka

Campanula rapunculoides[1][2] er tegund af klukkuætt (Campanulaceae),[3] ættuð frá Evrópu til vestur Síberíu. Hún hefur villst úr ræktun í N-Ameríku og er talin verulegt illgresi þar vegna þess hve skriðul hún er.[4][5]


Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt:Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl:Klukkuættkvísl (Campanula)
Tegund:
C. rapunculoides

Tvínefni
Campanula rapunculoides
L.

Samheiti
  • Campanula morifolia Salisb.
  • Campanula rapunculiformis St.-Lag. nom. illeg.
  • Campanula rapunculoides var. ucranica (Besser) K.Koch
  • Campanula rhomboidea Falk
  • Campanula rigida Stokes nom. illeg.
  • Campanula ucranica Schult.
  • Cenekia rapunculoides (L.) Opiz
  • Drymocodon rapunculoides (L.) Fourr.
  • Rapunculus redivivus E.H.L.Krause

Ræturnar eru næringarríkar og hefur hún því fyrrum verið ræktuð.[6]

Myndir

Ytri tenglar

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.