Skríkifuglar

Skríkifuglar (fræðiheiti: Tyranni) er undirættbálkur spörfugla. Í honum eru fleiri en 1.000 tegundir fugla, þar af er meirihluti frá Suður-Ameríku.

Skríkifuglar
Harðstjórafugl (Myiarchus tuberculifer)
Harðstjórafugl (Myiarchus tuberculifer)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Fuglar (Aves)
Ættbálkur:Spörfuglar (Passeriformes)
Undirættbálkur:Skríkifuglar (Tyranni)
Innættir
  • Eurylaimides
  • Tyrannides
Tyranni[1][2]
Eurylaimides

Philepittidae – 4 species (asities)

Eurylaimidae – 9 species (eurylaimid broadbills)

Calyptomenidae – 6 species (Asian green broadbills)

Sapayoidae – 1 species (sapayoa)

Pittidae – 44 species (pittas)

Tyrannides
Tyrannida

Pipridae – 55 tegundir

Cotingidae – 66 tegundir

Tityridae – 45 tegundir

Tyrannidae – 447 tegundir

Furnariida

Melanopareiidae – 5 tegundir

Conopophagidae – 12 tegundir

Thamnophilidae – 238 tegundir

Grallariidae – 68 tegundir

Rhinocryptidae – 65 tegundir

Formicariidae – 12 tegundir

Furnariidae – 315 tegundir

Tilvísanir

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.