Selaættkvísl

Selaættkvísl (fræðiheiti: Phoca) er ættkvísl eiginlegra sela sem telur sjö tegundir, þar á meðal hinn útbreidda landsel og ferskvatnsselinn bajkalsel sem lifir eingöngu í Bajkalvatni.

Selaættkvísl
Landselur (Phoca vitulina)
Landselur (Phoca vitulina)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur:Rándýr (Carnivora)
Ætt:Selaætt (Phocidae)
Ættkvísl:Phoca
Linnaeus, 1758
Tegundir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.