San Lorenzo de Almagro

Club Atlético San Lorenzo de Almagro , oftast þekkt sem San Lorenzo, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í Buenos Aires. River Plater er sigursælt félag með 15 deildarmeistaratitla og 1 Copa Libertadores-titil.

Club Atlético San Lorenzo de Almagro
Fullt nafnClub Atlético San Lorenzo de Almagro
Gælunafn/nöfnLos Santos (Dýrlingarnir); Los Cuervos (Krákurnar); El Ciclón (Fellibylurinn); Azulgrana (Bláir og rauðir); Los Matadores (Drápararnir); Gauchos de Boedo (Boedo-pjakkarnir)
Stytt nafnSan Lorenzo
Stofnað1. apríl 1908
LeikvöllurEstadio Pedro Bidegain, Búenos Aíres
Stærð47.964
KnattspyrnustjóriLeandro Romagnoli
DeildPrimera División (Argentína)
20226. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

Deildarmeistarar (15)

  • 1923 AAm, 1924 AAm, 1927, 1933 LAF, 1936 (Copa de Honor), 1946, 1959, 1968 Metropolitano, 1972 Metropolitano, 1972 Nacional, 1974 Nacional, 1995 Clausura, 2001 Clausura, 2007 Clausura, 2013 Inicial
  • 2014

Copa Sudamericana (1)

  • 2002

Copa Mercosur (1)

  • 2001
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.