Söluskattur

Söluskattur[1] er tegund neysluskatts sem er bætt við vörur og þjónustur og rukkaður á sölustað.

Söluskattur á milli landa

Söluskattur á Íslandi

Söluskattur var innheimtur á Íslandi frá árinu 1945 til 1990 (fyrir utan árin 1946 og 1947), en árið 1990 var byrjað að innheimta virðisaukaskatt í stað söluskatts.[2]

Heimildir

Tengt efni

Tenglar