Randhlynur

Randhlynur (fræðiheiti: Acer pensylvanicum[3]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá austurhluta Bandaríkjanna, suður til norður Georgíu.[4][5] Hann getur orðið 5 til 10 m hár.[6][7][8]

Randhlynur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt:Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl:Hlynir (Acer)
Undirættkvísl:Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. pensylvanicum

Tvínefni
Acer pensylvanicum
L. 1753[2]

Samheiti

Acer tricuspifolium Stokes
Acer striatum Du Roi
Acer pensylvanicum var. integrifolium G. Don ex Koch
Acer hybridum Bosc
Acer canadense Marsh.

Börkurinn er með hvítum röndum

Tilvísanir