Rafael Pereira da Silva (1990)

Rafael Pereira da Silva (fæddur 9. júlí 1990 í Rio de Janeiro) er brasilískur knattspyrnumaður sem hefur leikið með Manchester United og Lyon FC sem hægri bakvörður. Hann klæðist treyju númer 21. Hann kom til Manchester 1. júlí 2008 en lék fyrsta leik sinn 17. ágúst sama ár gegn Newcastle United. Hann er tvíburabróðir Fábio Pereira da Silva sem einnig lék með Manchester United.

Rafael
Upplýsingar
Fullt nafnRafael Pereira da Silva
Fæðingardagur9. júlí 1990 (1990-07-09) (34 ára)
Fæðingarstaður   Petrópolis, Rio de Janeiro, Brasilíu
Hæð1,73 m
LeikstaðaVarnarmaður, bakvörður
Núverandi lið
Núverandi liðLyon FC
Númer21
Yngriflokkaferill
?–2008Fluminense
Meistaraflokksferill1
ÁrLiðLeikir (mörk)
2008–2015Manchester United109 (5)
2015-Lyon F.C.65 (2)
Landsliðsferill
2007
2010–
Brasilía U-17
Brasilía

0 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 13:01, 19 febrúar 2009 (UTC).


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.