Phil Jones

Philip Anthony Jones (fæddur 21. febrúar 1992) er enskur knattspyrnumaður sem spilaði síðast með Manchester United. Hann spilaði 27 leiki með enska landsliðinu.

Phil Jones
Phil Jones
Upplýsingar
Fullt nafnPhilip Anthony Jones
Fæðingardagur21. febrúar 1992 (1992-02-21) (32 ára)
Fæðingarstaður   Preston, England
Hæð1,80m
LeikstaðaVarnarmaður
Núverandi lið
Núverandi liðManchester United
Númer4
Yngriflokkaferill
2002-2009Blackburn Rovers
Meistaraflokksferill1
ÁrLiðLeikir (mörk)
2009-2011Blackburn Rovers35 (0)
2011-2023Manchester United169 (2)
Landsliðsferill2
2009-2010
2010-2011
2011-
England U19
England U21
England
4 (0)
9 (0)
27 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært jan. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
jan. 2021.