Pherosphaera fitzgeraldii

Pherosphaera fitzgeraldii[3] er tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[4] sem vex á Bláfjöllum í Ástralíu.[5] Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar,[6]eða önnur tveggja.[7] Þetta er lágur runni, um 1m hár.


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur:Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur:Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt:Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl:Pherosphaera
(Hooker) Hook.f.
Tegund:
P. fitzgeraldii

Tvínefni
Pherosphaera fitzgeraldii
(Hooker) Hook.f.[2]
Samheiti

Microstrobos fitzgeraldii (F. Muell.) J. Garden & L. A. S. Johnson
Dacrydium fitzgeraldii F. Muell.

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.