Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019

Íslandsmótið í knattspyrnu karla var haldið í 108. sinn árið 2019.

Pepsímaxdeild karla 2019
Stofnuð2019
Tímabil2018 - 2020

ÍA og HK tóku sæti Fjölnis og Keflavíkur sem féllu úr deildinni árið 2018.

12 lið mynda deildina og voru Valur Íslandsmeistarar síðasta árs.

KR vann sinn 27. Íslandsmeistaratitil. Landsbyggðarfélögin ÍBV og Grindavík féllu niður í 1.deild.

Liðin 2019

LiðBærLeikvangurÞjálfariStaðan 2018
Valur ReykjavíkOrigovöllurinnÓlafur Jóhannesson1
Breiðablik KópavogurKópavogsvöllurÁgúst Gylfason2
Stjarnan GarðabærSamsung völlurinnRúnar Páll Sigmundsson3
KR ReykjavíkAlvogenvöllurinnRúnar Kristinsson4
FH HafnarfjörðurKaplakrikavöllurÓlafur Kristjánsson5
ÍBV VestmannaeyjarHásteinsvöllurPedro Hipolito6
KA AkureyriAkureyrarvöllurÓli Stefán Flóventsson7
Fylkir ReykjavíkWürthvöllurinnHelgi Sigurðsson8
Víkingur R. ReykjavíkVíkingsvöllurArnar Gunnlaugsson9
Grindavík GrindavíkGrindavíkurvöllurSrdjan Tufegdzic10
ÍA AkranesNorðurálsvöllurinnJóhannes Karl GuðjónssonFyrsta sæti 1.deild
HK KópavogurKórinnBrynjar Björn GunnarssonAnnað sæti 1.deild

Þjálfarabreytingar

LiðÞjálfari útDagsetningÞjálfari innDagsetning
VíkingurLogi Ólafssson3. október 2018[1]Arnar Gunnlaugsson6. október 2018[2]
KASrdjan Tufegdzic13. september 2018[3]Óli Stefán Flóventsson1. október 2018[4]
GrindavíkÓli Stefán Flóventsson3. september 2018Srdjan Tufegdzic6. október 2018[5]
ÍBVKristján Guðmundsson26. september 2018[6]Pedro Hipolito29. september 2018[7]
ÍBVPedro Hipolito30. júní 2019Ian Jeffs11. júní 2019[8]
FylkirHelgi Sigurðsson12.september 2019[9]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

Upp í Pepsimaxdeild karla

Niður í 1. deild karla

Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2019

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[10]

SætiFélagStig
1Valur394
2KR348
3FH328
4Breiðablik307
5Stjarnan299
6ÍA212
7KA183
8Fylkir181
9Grindavík122
10ÍBV111
11Víkingur111
12HK56

Staðan í deildinni

Stigatafla

Staðan eftir 20. umferðir

SætiFélagLUJTSkFeMmStigAthugasemdir
1 KR22164244232152Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 Breiðablik22115645311438Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 FH2211474036437
4 Stjarnan229854034635
5 KA229493434031
6 Valur228593834429
7 Víkingur227783735228Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
8 Fylkir2284103844-628
9 HK227692929027
10 ÍA227692732-527
11 Grindavík2231181728-1120Fall í 1. deild
12 ÍBV2224162352-2910

Markahæstu leikmenn

Staðan eftir 22. umferðir.

SætiNafnFélagMörkVítiLeikir
1Gary Martin ÍBV1412
2Steven Lennon FH1319
3Þomas Mikkelsen Breiðablik1320
4Elfar Árni Aðalsteinsson KA1320
5Hilmar Árni Halldórsson Stjarnan1322

Fróðleikur

Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024
Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA   Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021 •2022 •2023 •2024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið



Fyrir:
Pepsideild karla 2018
ÚrvalsdeildEftir:
Pepsimaxdeild karla 2020

Heimildaskrá