Paul Thomas Anderson

bandarískur kvikmyndagerðarmaður

Paul Thomas Anderson (f. 26. júní 1970), einnig þekktur undir upphafsstöfum sínum PTA, er bandarískur kvikmyndagerðarmaður.

Paul Thomas Anderson
Anderson árið 2022.
Fæddur26. júní 1970 (1970-06-26) (54 ára)
Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum
Störf
  • Kvikmyndagerðarmaður
Ár virkur1988–í dag
MakiMaya Rudolph (2001–í dag)
Börn4
ForeldrarErnie Anderson (faðir)