Pólland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Póllands í Eurovision

Pólland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 23 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994.

Pólland

SjónvarpsstöðTelewizja Polska (TVP)
SöngvakeppniEngin (2021–)
Ágrip
Þátttaka23 (14 úrslit)
Fyrsta þátttaka1994
Besta niðurstaða2. sæti: 1994
Núll stigAldrei
Tenglar
Síða TVP
Síða Póllands á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
2Annað sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
ÁrFlytjandiLagTungumálÚrslitStigU.úrslitStig
1994Edyta GórniakTo nie ja!pólska2166Engin undankeppni
1995Justyna SteczkowskaSamapólska1815
1996Kasia KowalskaChcę znać swój grzech...pólska15311542
1997Anna Maria JopekAle jestempólska1154Engin undankeppni
1998SixteenTo takie prostepólska1719
1999Mietek SzcześniakPrzytul mnie mocnopólska1817
2001Piasek2 Longenska2011
2003Ich TrojeKeine Grenzen – Żadnych granicþýska, pólska, rússneska790
2004Blue CaféLove Songenska, spænska1727Topp 11 árið fyrr [a]
2005Ivan & DelfinCzarna dziewczynapólska, rússneskaKomst ekki áfram1181
2006Ich Troje með Real McCoyFollow My Heartenska, pólska, þýska, rússneska, spænska1170
2007The Jet SetTime To Partyenska1475
2008Isis GeeFor Lifeenska24141042
2009Lidia KopaniaI Don't Wanna LeaveenskaKomst ekki áfram1243
2010Marcin MrozińskiLegendaenska, pólska1344
2011Magdalena TulJestempólska1918
2014Donatan & CleoMy Słowianie – We Are Slavicpólska, enska1462870
2015Monika KuszyńskaIn the Name of Loveenska2310857
2016Michał SzpakColor of Your Lifeenska82296151
2017Kasia MośFlashlightenska22649119
2018Gromee með Lukas MeijerLight Me UpenskaKomst ekki áfram1481
2019TuliaFire of Love (Pali się)pólska, enska11120
2020AlicjaEmpiresenskaKeppni aflýst [b]
2021RafałThe RideenskaKomst ekki áfram1435
2022Ochman [1]RiverenskaVæntanlegt

Heimildir

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.