Oksveppir

Oksveppir (latína: Zygomycota) er úrelt skipting sveppa sem ekki eiga sameiginlegan forföður. Nú tilheyra oksveppir tveimur fylkingum, Mucoromycota og Zoopagomycota.[1]

Asksveppir
Nærmynd af gróhirslum oksvepps sem vex á ferskju.
Nærmynd af gróhirslum oksvepps sem vex á ferskju.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Svepparíki (Fungi)
Fylking:Oksveppir (Zygomycota)
Flokkar

Mucoromycotina:

  • Endogonales
  • Mucorales
  • Mortierellales

Kickxellomycotina:

  • Asellariales
  • Kickxellales
  • Dimargaritales
  • Harpellales

Entomophthoromycotina:

  • Entomophthorales

Zoopagomycotina:

  • Zoopagales

Um það bil 1060 tegundir oksveppa eru þekktar.[2] Flestar þeirra lifa í jarðvegi eða á rotnandi dýra- og jurtaleifum. Sumar tegundir eru sýklar á plöntum, skordýrum og smádýrum, en aðrar lifa í samlífi við plöntur.[3]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.