National Hockey League

Norður-Amerísk atvinnudeild í íshokkí

National Hockey League (skammstafað NHL) er atvinnudeild í íshokkí sem samanstendur af 31 félögum: 24 bandarískum og 7 kanadískum. Deildin hefur höfuðstöðvar í New York-borg og hún er víða talin besta íshokkí deild heims[1] og ein stærsta atvinnumanna deild Bandaríkjanna og Kanada. Sigurvegari deildarinnar fær þáttökurétt í Stanley-bikarnum, elsta atvinnu íþróttabikar Norður-Ameríku.[2]

National Hockey League
National Hockey League
Stofnuð26. nóvember 1917
Fjöldi liða31
LandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
Kanada Kanada
Sigursælasta liðiðMontreal Canadiens (24 titlar)
Opinber heimasíðaNHL.com
NHLs logo.

Deildin var stofnuð 26. nóvember 1917 í Montreal, Quebec, Kanada eftir að móðurfélag þess, National Hockey Association (NHA) hætti störfum en félagið hafði verið stofnað 1909.[3] Deildin byrjaði með fjórum liðum (öllum búsettum í Kanada) og eftir nokkrar stækkanir og yfirfærslur samanstendur hún nú af 30 félögum. Þjóðin sem er átt við í nafni deildarinnar var Kanada, þótt að deildin hefur verið á milli liða í tveim löndum síðan 1924, en þá byrjaði fyrsta lið Bandaríkjanna, Boston Bruins að leika í deildinni.

Deildir

Austurdeild

DeildFélagBær/BorgHeimavöllurÁhorfendurÍ NHL fráTitlar
MetropolitanCarolina HurricanesRaleigh, North CarolinaPNC Arena18.73019791
Columbus Blue JacketsColumbus, OhioNationwide Arena18.50020000
New Jersey DevilsNewark, New JerseyPrudential Center17.62519743
New York IslandersBrooklyn, New YorkBarclays Center
Nassau Veterans Memorial Coliseum (2018-19)
UBS Arena (2021-22)
15.975
16.297
19724
New York RangersNew York, New YorkMadison Square Garden18.20019264
Philadelphia FlyersPhiladelphia, PennsylvaniaWells Fargo Center19.50019672
Pittsburgh PenguinsPittsburgh, PennsylvaniaPPG Paints Arena18,38719675
Washington CapitalsWashington, D.C.Capital One Arena19.70019741
AtlanticBoston BruinsBoston, MassachusettsTD Garden17.56519245
Buffalo SabresBuffalo, New YorkKeyBank Center18.69019700
Detroit Red WingsDetroit, MichiganLittle Caesars Arena19.383
20.000
192611
Florida PanthersSunrise, FloridaBB&T Center19.45219930
Montreal CanadiensMontréal, QuébecBell Centre21.273191724
Ottawa SenatorsOttawa, OntarioCanadian Tire Centre20.00419920
Tampa Bay LightningTampa, FloridaAmalie Arena19.50019922!
Toronto Maple LeafsToronto, OntarioScotiabank Arena18.800191713

Vesturdeild

DeildFélagBær/BorgHeimavöllurÁhorfendurí NHL fráTitlar
CentralChicago BlackhawksChicago, IllinoisUnited Center20.50019266
Colorado AvalancheDenver, ColoradoPepsi Center18.00719792
Dallas StarsDallas, TexasAmerican Airlines Center18.50019671
Minnesota WildSt. Paul, MinnesotaXcel Energy Center18.60020000
Nashville PredatorsNashville, TennesseeBridgestone Arena17.11319980
St. Louis BluesSaint Louis, MissouriEnterprise Center19.26019671
Winnipeg JetsWinnipeg, ManitobaBell MTS Place15.00420110
PacificAnaheim DucksAnaheim, CalifornienHonda Center17.14719931
Arizona CoyotesGlendale, ArizonaGila River Arena18.00019790
Calgary FlamesCalgary, AlbertaScotiabank Saddledome19.28919721
Edmonton OilersEdmonton, AlbertaRogers Place18.64119795
Los Angeles KingsLos Angeles, CalifornienStaples Center18.50019672
San Jose SharksSan Jose, CalifornienSAP Center at San Jose17.48319910
Vancouver CanucksVancouver, British ColumbiaRogers Arena18.63019700
Vegas Golden KnightsLas Vegas, NevadaT-Mobile Arena17.50020170
Stanley Bikarinn

Meistarar í gegnum árin


Tilvísanir

Heimildir

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.