Maríustakkar

Maríustakkar (fræðiheiti Alchemilla) er ættkvísl fjölærra jurta af rósaætt (Rosaceae). Meirihluti 700 tegundanna vaxa í heimskautaloftslagi á norðurhveli, en nokkrar eru ættaðar frá fjöllum Afríku og Ameríku.[1] Átta tegundir vaxa nú villtar á Íslandi eða sem slæðingar en a.m.k fimm frá fornu fari.

Maríustakkar
Alchemilla vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Rósabálkur (Rosales)
Ætt:Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt:Rosoideae
Ættkvísl:Alchemilla
L.
Einkennistegund
A. vulgaris
Tegundir

Sjá texta

Samheiti
  • Alchimilla Mill.
  • Aphanes L.
  • Lachemilla (Focke) Rydb.
  • Percepier Moench
  • Zygalchemilla Rydb.

Valdar tegundir

Íslenskar tegundir

Heimildir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.