Libocedrus chevalieri

Libocedrus chevalieri[3] er sígræn trjátegund af einisætt sem er einlend á Nýju-Kaledóníu.[4]

Libocedrus chevalieri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur:Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur:Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt:Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl:Libocedrus
Tegund:
L. chevalieri

Tvínefni
Libocedrus chevalieri
J.Buchh.[2]
Samheiti

Stegocedrus chevalieri (J.Buchh.) Doweld

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.