Leysir

Leysir getur líka átt við efni sem leysir annað upp í vökvalausn.

Leysir[a] er tæki sem sendir frá sér ljós sem er magnað með örvaðri rafsegulgeislun. Ljósið kallast leysigeisli og hefur eina ákveðna bylgjulengd (þ.e. einn lit ef um sýnilegt ljós er að ræða) og dreyfist mjög lítið, þ.a. geislinn helst grannur jafn vel langa vegalengd frá ljósgjafanum.

Leysir
Leysisýning í Þýskalandi

Neðamálsgreinar

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.