Lárus Ingólfsson

Lárus Ingólfsson (22. júní 190522. september 1981) var íslenskur leikari. Hann var vinsæll gamanleikari og gamanvísnasöngvari og helsti leikmynda- og búningateiknari á sinni tíð.[1]

Tilvísanir

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.