Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

menningarverðlaun á Norðurlöndunum

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs eru ein fimm verðlauna sem veitt eru árlega af Norðurlandaráði. Þau voru fyrst veitt 2002 í tengslum við 50 ára afmæli Norðurlandaráðs en hafa síðan 2005 verið veitt á hverju ári. Íslensk kvikmynd hefur aldrei orðið fyrir valinu.

Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur og skiptist milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.

Verðlaunahafar

  Vinningshafar
ÁrUpprunalegur titillÍslenskur titillLeikstjórnLand
2002Mies vailla menneisyyttäMaður án fortíðarAki Kaurismäki  Finnland
Alt om min farAllt um föður minnEven Benestad  Noregur
Cleaning up!Rostislav Aalto  Finnland
Elsker dig for evigtElska þig að eilífuSusanne Bier  Danmörk
HafiðBaltasar Kormákur  Ísland
Leva livetLifðu lífinuMikael Håfström  Svíþjóð
Lilya 4-everLukas Moodysson  Svíþjóð
MávahláturÁgúst Guðmundsson  Ísland
Musikk for bryllup og begravelserTónlist fyrir brúðkaup og jarðarfarirUnni Straume  Noregur
OkayJesper W. Nielsen  Danmörk
2005DrabetDrápiðPer Fly  Danmörk
Pusher II: With Blood on My HandsNicolas Winding Refn  Danmörk
Paha MaaAku Louhimies  Finnland
Melancholian 3 huonettaPirjo Honkasalo  Finnland
Gargandi snilldAri Alexander Ergis Magnússon  Ísland
DísSilja Hauksdóttir  Ísland
VinterkyssVetrarkossSara Johnsen  Noregur
Hawaii, OsloErik Poppe  Noregur
GitarrmongotRuben Östlund  Svíþjóð
Hål i mitt hjärtaGat í hjarta mínuLukas Moodysson  Svíþjóð
2006ZozoJosef Fares  Svíþjóð
Efter bryllupetEftir brúðkaupiðSusanne Bier  Danmörk
OffscreenChristoffer Boe  Danmörk
Kenen joukoissa seisotJouko Aaltonen  Finnland
Äideistä parhainMóðir mínKlaus Härö  Finnland
BlóðböndÁrni Ólafur Ásgeirsson  Ísland
A Little Trip to HeavenSkroppið til himnaBaltasar Kormákur  Ísland
Slipp Jimmy friFrelsum JimmyChristopher Nielsen  Noregur
Den brysomme mannenVandræðamaðurinnJens Lien  Noregur
Mun mot munMunnur við munnBjörn Runge  Svíþjóð
2007Kunsten at Græde i KorListin að gráta í kórPeter Schønau Fog  Danmörk
AFRMorten Hartz Kaplers  Danmörk
Miehen työAleksi Salmenperä  Finnland
BörnRagnar Bragason  Ísland
MýrinBaltasar Kormákur  Ísland
RepriseJoachim Trier  Noregur
SønnerErik Richter Strand  Noregur
Farväl FalkenbergJesper Ganslandt  Svíþjóð
DarlingJohan Kling  Svíþjóð
2008Du levandeÞið sem lifiðRoy Andersson  Svíþjóð
De unge år – Erik Nietzsche Del 1Jacob Thuesen  Danmörk
Tummien perhosten kotiHeimili dökku fiðrildannaDome Karukoski  Finnland
BrúðguminnBaltasar Kormákur  Ísland
Mannen som elsket YngveMaðurinn sem unni YngvariStian Kristiansen  Noregur
2009AntichristLars von Trier  Danmörk
SaunaSánaAntti-Jussi Annila  Finnland
The Amazing Truth About Queen RaquelaÓlafur Jóhannesson  Ísland
NordNorðurRune Denstad Langlo  Noregur
LjusårLjósárMikael Kristersson  Svíþjóð
2010SubmarinoThomas Vinterberg  Danmörk
Miesten vuoroGóð er gufanJoonas Berghäll og Mika Hotakainen  Finnland
The Good HeartDagur Kári  Ísland
UpperdogSara Johnsen  Noregur
MetropiaTarik Saleh  Svíþjóð
2011SvinalängornaSvínastíanPernilla August  Svíþjóð
Sandheden om mændSannleikurinn um karlaNikolaj Arcel  Danmörk
Hyvä poikaGóði sonurinnZaida Bergroth  Finnland
BrimÁrni Ólafur Ásgeirsson  Ísland
Oslo, 31. AugustOsló, 31. ágústJoachim Trier  Noregur
2012PlayLeikurRuben Östlund  Svíþjóð
En kongelig affæreKóngaglennaNikolaj Arcel  Danmörk
KovasikajuttuJukka Kärkkäinen og J-P Passi  Finnland
Á annan vegHafsteinn Gunnar Sigurðsson  Ísland
Kompani OrheimArlid Andersen  Noregur
2013JagtenVeiðinThomas Vinterberg  Danmörk
Kerron sinulle kaikenÉg segi þér alltSimo Halinen  Finnland
DjúpiðBaltasar Kormákur  Ísland
Som du ser megEins og þú sérð migDag Johan Haugerud  Noregur
Äta sova döBorða, sofa, deyjaGabriela Pichler  Svíþjóð
2014Hross í ossBenedikt Erlingsson  Ísland
NymphomaniacVergjarna konanLars von Trier  Danmörk
BetoniyöSteinsteypunóttPirjo Honkasalo  Finnland
BlindEskil Vogt  Noregur
TuristFerðamaðurRuben Östlund  Svíþjóð
2015FúsiDagur Kári  Ísland
Stille hjerteBille August  Danmörk
He ovat paenneetÞau hafa flúiðJukka-Pekka Valkeapää  Finnland
Mot naturenAndspænis náttúrunniOle Giæver  Noregur
GentlemenMikael Marcimain  Svíþjóð
2016Louder Than BombsJoachim Trier  Noregur
Under sandetMartin Zandvliet  Danmörk
Hymyilevä miesJuho Kuosmanen  Finnland
ÞrestirRúnar Rúnarsson  Ísland
EfterskalvFramhaldslífMagnus von Horn  Svíþjóð
2017Tyttö nimeltä VarpuLitli vængurSelma Vilhunen  Finnland
ForældreForeldrarChristian Tafdrup  Danmörk
HjartasteinnGuðmundur Arnar Guðmundsson  Ísland
FluefangerenIzer Aliu  Noregur
SameblodSamablóðAmanda Kernell  Svíþjóð
2018Kona fer í stríðBenedikt Erlingsson  Ísland
VinterbrødreVetrarbræðurHlynur Pálmason  Danmörk
ArmomurhaajaGóðhjartaði drápsmaðurinnTeemu Nikki  Finnland
ThelmaJoachim Trier  Noregur
KorparnaHrafnarJens Assur  Svíþjóð
2019DronningenDrottninginMay el-Toukhy  Danmörk
AuroraMiia Tervo  Finnland
Hvítur, hvítur dagurHlynur Pálmason  Ísland
BlindsoneTuva Novotny  Noregur
Rekonstruktion UtøyaCarl Javér  Svíþjóð
2020BarnDag Johan Haugerud  Noregur
OnkelRené Frelle Petersen  Danmörk
Koirat eivät käytä housujaJ-P Valkeapää  Finnland
BergmálRúnar Rúnarsson  Ísland
CharterAmanda Kernell  Svíþjóð
2021FleeJonas Poher Rasmussen  Danmörk
EnsilumiHamy Ramezan  Finnland
AlmaKristín Jóhannesdóttir  Ísland
GundaViktor Kossakovsky  Noregur
TigrarRonnie Sandahl  Svíþjóð
2022DýriðValdimar Jóhannsson  Ísland
Sokea mies joka ei halunnut nähdä TitaniciaMaðurinn sem vildi ekki sjá TitanicTeemu Nikki  Finnland
Clara SolaNathalie Álvarez Mesén  Svíþjóð
Volaða landHlynur Pálmason  Danmörk
Verdens verste menneskeVersta manneskja í heimiJoachim Trier  Noregur
2023ViftenFrederikke Aspöck  Danmörk
KuplaAleksi Salmenperä  Finnland
Alanngut KillinganniMalik Kleist  Grænland
Á ferð með mömmuHilmar Oddsson  Ísland
KrigsseglarenGunnar Vikene  Noregur
MotståndarenMilad Alami  Svíþjóð

Tenglar