Keilusýprus

Keilusýprus (fræðiheiti: Cupressus macrocarpa[3]) er barrtré í Cupressaceae (Einiætt), frá Bandaríkjunum (Kaliforníu).[4]

Keilusýprus

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur:Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur:Barrviðarbálkur Pinales
Ætt:Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl:Cupressus
Tegund:
C. macrocarpa

Tvínefni
Cupressus macrocarpa
Hartw. 1847 ex Gordon[2]
Náttúruleg útbreiðsla
Náttúruleg útbreiðsla
Útbreiðsla í Kaliforníu
Útbreiðsla í Kaliforníu
Samheiti
Samheiti
  • Cupressus macrocarpa (Hartw.)
  • Callitropsis macrocarpa (Hartw.) D.P. Little
  • Cupressus hartwegii Carrière
  • Cupressus lambertiana Carrière
  • Cupressus reinwardtii Beissn.
  • Cupressus macrocarpa var. lambertiana (Carrière) Mast.
  • Hesperocyparis macrocarpa (Hartw.) Bartel
  • Neocupressus macrocarpa (Hartw.) de Laub.

Það myndar hraðvaxta og harðgerðann blending með Alaskasýprusi; Cupressus × leylandii, en hann er mjög vinsæll í görðum í Evrópu.

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.