Jónas Jónasson

Jónas Jónasson (fæddur 3. maí 1931 í Reykjavík;[1] dáinn 22. nóvember 2011 í Reykjavík)[2] var tónlistarmaður, kennari, sjónvarpsmaður, fréttaþulur hjá RÚV og leikritshöfundur. Jónas lést af völdum krabbameins.

Verðlaun

  • 1974 - Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir Polli, ég og allir hinir

Ítarefni

  • Lífsháskinn, Svanhildur Konráðsdóttir. Reykjavík. Forlagið, 1991. 228 s. : myndir
  • Brú milli heima, Ævar R. Kvaran. Morgunn; tímarit um andleg mál 1973;54:74-78
  • Glerhúsið, Silja Aðalsteinsdóttir. Tímarit Máls og menningar 1979;40(3):365-367




Heimildir

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.