Hvolflaukur

Hvolflaukur (fræðiheiti: Allium cernuum) er fjölær laukplanta sem vex í þurru skóglendi, klettum og sléttum. Hann vex í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó, þar á meðal í Appalachiafjöll frá Alabama til New York, Great Lakes Region, Ohio og Tennessee árdölum, Ozarks í Arkansas og Missouri, og Klettafjöllum og Cascade fjöllum í vestur-bandaríkjunum, frá Mexíkó til Washington ríkis. Hann hefur ekki fundist í California, Nevada, Florida, Louisiana, Mississippi, New Jersey, Delaware, New England, eða mestöllum Sléttunum miklu. Í Kanada, vex hann frá Ontario til British Columbia.[1][2][3][4][5]

Hvolflaukur
Hvolflaukur í blóma Anacortes, Washington
Hvolflaukur í blóma Anacortes, Washington
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur:Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur:Laukabálkur (Asparagales)
Ætt:Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl:Laukar (Allium)
Tegund:
A. cernuum

Tvínefni
Allium cernuum
Roth
Samheiti
  • Allium alatum Schreb. ex Roth
  • Allium allegheniense Small
  • Allium cernuum f. alba J.K.Henry
  • Allium cernuum subsp. neomexicanum (Rydb.) Traub & Ownbey
  • Allium cernuum var. neomexicanum (Rydb.) J.F.Macbr.
  • Allium cernuum f. obtusum Cockerell
  • Allium cernuum var. obtusum (Cockerell) Cockerell
  • Allium cernuum subsp. obtusum (Cockerell) Traub & Ownbey
  • Allium cernuum var. obtusum Cockerell ex J.F. Macbr.
  • Allium neomexicanum Rydb.
  • Allium nutans Schult. & Schult.f.
  • Allium oxyphilum Wherry
  • Allium recurvatum Rydb.
  • Allium tricorne Poir.
  • Calliprena cernua (Roth) Salisb.
  • Cepa cernua (Roth) Moench
  • Gynodon cernuum (Roth) Raf.
  • Gynodon elliotii Raf.
  • Gynodon rupestre Raf.

Lýsing

Allium cernuum er með beran , grannan keilulaga lauk sem mjókkar í nokkur kjallaga , graslík blöð, 2 til 4mm breið.

Hver fullþroska laukur er með stakan blómstrandi blómstöngul, sem endar í lútandi blómskipun með hvítum eða bleikum blómum. Blómin koma í júlí eða ágúst (júní-júlí á Íslandi). Þau eru bjöllulaga, um 5 mm í þvermál, bleik eða hvít með gulum frjókornum og gulum fræflum. Þessi tegund myndar ekki æxlilauka í blómskipuninni.

Blómin þroskast í kúlulaga, "crested" fræhylki sem síðar opnast og sýna gljáandi dökk fræin.[1][6][7][8][9][10][11][12]

Nytjar

Allium cernuum er ætur og er með sterkt laukbragð, og hefur oft verið notaður til matar.[13] Hann er ræktaður víða vegna blómfegurðar og harðgeris.[14]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.