Héruð í Póllandi

Þetta er listi yfir héruð í Póllandi.

Héruð í Póllandi
Skrifstofa af Kujavíska-Pommern i Bydgoszcz
Skrifstofa af Vestur-Pommern í Szczecin

Pólland skiptist í 16 héruð (pólska: województwo) og þessi voru stofnuð árið 1998 við sameiningu margra gamalla héraða.

Áður voru þau 49 samtals og höfðu verið þannig síðan 1975. Flest héruð sem til eru í Póllandi í dag draga nöfn sín af landafræðilegum svæðum en þau nöfn sem voru í notkun áður en 1998 áttu rætur að rekja til borganna sem lágu í miðjum héruðum.

Héruð

SkjöldurHéraðPólskt heitiHöfuðborg
Neðri-Slesía[1]Województwo dolnośląskieWrocław
Kujavíska-PommernWojewództwo kujawsko-pomorskieBydgoszcz og Toruń
LublinWojewództwo lubelskieLublin
LubuszWojewództwo lubuskieGorzów Wielkopolski og Zielona Góra
ŁódźWojewództwo łódzkieŁódź
Litla-Pólland[2]Województwo małopolskieKraká (Kraków)
Masóvía[3]Województwo mazowieckieVarsjá (Warszawa)
OpoleWojewództwo opolskieOpole
Neðri-Karpatía[3]Województwo podkarpackieRzeszów
PodlasíaWojewództwo podlaskieBiałystok
PommernWojewództwo pomorskieGdańsk
Slesía[4]Województwo śląskieKatowice
Święty KrzyżWojewództwo świętokrzyskieKielce
Ermland-Masúría[5]Województwo warmińsko-mazurskieOlsztyn
Stóra-PóllandWojewództwo wielkopolskiePoznań
Vestur-PommernWojewództwo zachodniopomorskieSzczecin

Heimildir

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.