Græðisúruætt

Græðisúruætt (fræðiheiti: Plantaginaceae) er ætt dulfrævinga. Stærsta ættkvísl ættarinnar eru deplur.

Græðisúruætt
Völudepla
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt:Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Jussieu

Tegundir á Íslandi

Eftirtaldar tegundir af græðisúruætt vaxa á Íslandi.[heimild vantar]

  1. Littorella uniflora (L.) AschersonTjarnalaukur
  2. Plantago arenaria Waldst. & Kit.Sandtunga
  3. Plantago aristata Michx.Broddatunga
  4. Plantago lanceolata L.Selgresi
  5. Plantago major L.Græðisúra
  6. Plantago maritima L.Kattartunga
  7. Veronica agrestis L. — Akurdepla
  8. Veronica alpina L.Fjalladepla
  9. Veronica anagallis-aquatica L.Laugadepla
  10. Veronica arvensis L. — Reykjadepla
  11. Veronica chamaedrys L.Völudepla
  12. Veronica fruticans Jacq.Steindepla
  13. Veronica gentianoides Vahl — Kósakkadepla
  14. Veronica hederifolia L. — Bergfléttudepla
  15. Veronica longifolia L. — Langdepla
  16. Veronica officinalis L.Hárdepla
  17. Veronica persica Poiret — Varmadepla
  18. Veronica polita Fries — Gljádepla
  19. Veronica scutellata L.Skriðdepla
  20. Veronica serpyllifolia L.Lækjadepla
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.