Georg Franz Hoffmann

Georg Franz Hoffmann (13. júní 17605. maí 1826) var þýskur og rússneskur grasafræðingur og fléttufræðingur sem starfaði í Rússlandi í rúm 20 ár. Hann var fyrsti prófessor í grasafræðideild og fyrsti forstöðumaður í grasagarði Moskvuháskóla.[1][2]

Lífvísindi
18-19. öld
Nafn:Georg Franz Hoffmann
Fæddur:13. júní 1760 í Marktbreit í Bæjaralandi
Látinn5. maí 1826 í Moskva í Rússlandi
Svið:grasafræði
Alma mater:Friedrich-Alexander-Universität Erlangen-Nürnberg

Hoffmann skrifaði nokkur mikilvæg verk um fléttur (Enumeratio lichenum iconibus et descriptionibus illustrata, 1784) og fyrsta Þýska Flóru (Deutschlands Flora, Erlangen, 1794). Hoffmann tók einnig þátt í flokkun á ættkvíslum og ættum blómplantna, auk þess sem hann var sérfræðingur í víði.[2][3]

Vísindaritin

  • Mémoires sur l’utilité de Lichens. Mit Pierre J. Amoreux, Pierre Rémi François de Paul Willemet. Lyon 1785.
  • Historia salicum iconibus illustrata. Lipsia 1785.
  • Historia salicum. Leipzig 1785 (Digitalisat Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine).
  • Abbildungen der Schwämme. 2 Bände, Berlin 1790.
  • Hortus Gottingensis, quem proponit simulque orationem inchoandae professioni sacram indicit. Göttingen 1793.
  • Compendium Florae Britannicae. Zusammen mit James Edward Smith. Erlanga 1801.
  • Vegetabilia in hercyniae subterraneis collecta iconibus descriptionibus et observationibus illustrata. Frauenholz, Norimbergae 1811.
  • Genera plantarum umbelliferarum. Mosqua 1816.

Tilvísanir

Heimildir

  Þetta æviágrip sem tengist Rússlandi og grasafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.