Gavin McInnes

Gavin Miles McInnes (f. 17. júlí 1970) er fjölmiðlamaður sem fæddist í Bretlandi, ólst upp í Kanada en hefur hin síðari ár búið í Bandaríkjunum. McInnes var einn af stofnendum Vice fjölmiðlafyrirtækisins en yfirgaf það árið 2008. Á seinni árunum hefur hann aðallega vakið athygli fyrir kynþáttafordóma og stofnun hægri-öfgahópsins Proud Boys.[1][2][3]

McInnes í 19. desember 2015

Heimildir

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.