Furðublöðkuætt

Furðublöðkuætt (fræðiheiti: Welwitschiaceae) er´ ætt plantna með eina núlifandi tegund: furðublöðku. Steingervingar þriggja tegunda hafa fundist í myndunum síðan frá sið-Krítartímabilinu í Brasilíu (Crato Formation)[1][2] og ein einnig í Marokkó (Akrabou Formation)[3]

Furðublaðka, kvenplanta með köngla.
Furðublaðka, kvenplanta með köngla.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
(óraðað):Gnetophyta
Flokkur:Gnetopsida
Ættbálkur:Welwitschiales
Ætt:Furðublöðkuætt (Welwitschiaceae)
Caruel

Heimild

  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.