Frumskottur

Frumskottur (fræðiheiti: Protura[2][3]) eru mjög smá (<2 mm löng), jarðvegsdýr, sem fyrst voru uppgötvuð á 19. öld. Stundum eru þau talin til eigin flokks og stundum eru þau talin til skordýra.[1][4][5][6][7][8]

Frumskottur
Acerentomon tegund undir smásjá
Acerentomon tegund undir smásjá
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríkið (Animalia)
Fylking:Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking:Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur:Entognatha
Ættbálkur:Protura
Silvestri, 1907
Families [1]

Acerentomata

  • Hesperentomidae
  • Protentomidae
  • Acerentomidae

Eosentomata

  • Antelientomidae
  • Eosentomidae

Sinentomata

  • Fujientomidae
  • Sinentomidae

Yfir 800 tegundir eru þekktar sem skiptast á milli sjö ættkvísla. Nálægt 300 tegundir eru í einni ættkvísl, Eosentomon.[1][9]

Tilvísanir

Tenglar


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.