Forsæti Ráðs Evrópusambandsins

Forsæti Ráðs Evrópusambandsins [1] færist á milli aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) á sex mánaða fresti. Í því felst ábyrgð á fundarstjórn og skipulagi fyrir Ráð Evrópusambandsins. Svíþjóð fer með forsætið um þessar mundir.

www.eu2013.lt

Tilvísanir

Tengill

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.