Fokienia hodginsii

Fokienia hodginsii[2]

Fokienia hodginsii

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur:Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur:Pinales
Ætt:Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl:Fokienia
Tegund:
hodginsii

Fokienia hodginsii er tegund barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) ættað frá er frá suðaustur Kína (Zhejiang, Guizhou, Yunnan og Fujian) til norður Víetnam (Ha Bac, Hà Giang, Hà Tĩnh, Hòa Bình, Sơn La, Nghệ An, Lào Cai, Lai Châu, Thanh Hóa, Tuyên Quang, Yên Bái og Vĩnh Phúc), vestur mið Víetnam (Đắk Lắk, Gia Lai, Lâm ĐồngLâm Đồng), og vestur til norður Laos.

Fokienia hodginsii

Fokienia hodginsii er sígrænt tré, 25–30 m hátt. Það er með grábrúnan börk sem flagnar af þegar tréð er ungt. Á eldri trjám er börkurinn með láréttar sprungur og verður ilmandi.

Það þolir ekki skugga, og þarfnast milds lofstlags og mikillar úrkomu til að þrífast vel. Það vex aðallega á rökum jarðvegi í fjallendi. Í Víetnam vex það á kalk- eða granít-jarðvegi í yfir 900 m hæð.

Nytjar

Viðurinn er svipaður og hjá öðrum sedrusviðum,: með litla árhringi og einkennandi ilm.

Eimun, sérstaklega af rótinni, gefur ilmolíu sem kallast pemou-olía sem notuð er í "aromatherapy".[3]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.