Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands

Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands er æðsti yfirmaður fjármála- og efnahagsráðuneyti Íslands. Saga fjármálaráðuneytis á Íslandi getur verið rekin til ársins 1904 en í núverandi mynd var ráðuneytið stofnað 1. september 2012. Oddný G. Harðardóttir var fyrsti Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands og jafnframt fyrsta konan til að gegna embætti fjármálaráðherra en Sigurður Ingi Jóhannsson gegnir nú embættinu.[1]

Merki Fjármála- og efnahagsráðuneyti Íslands

Fjármálaráðherrar Íslands fyrir lýðveldi

Fjármálaráðherrar Lýðveldisins Íslands

Fjármálaráðherrafrátilflokkur
Björn Ólafsson19421944Utan flokka
Pétur Magnússon19441947Sjálfstæðisflokkurinn
Jóhann Þ. Jósefsson19471949Sjálfstæðisflokkurinn
Björn Ólafsson19491950Sjálfstæðisflokkurinn
Eysteinn Jónsson19501953Framsóknarflokkurinn
Skúli Guðmundsson19531953Framsóknarflokkurinn
Eysteinn Jónsson19531958Framsóknarflokkurinn
Guðmundur Í. Guðmundsson19581959Alþýðuflokkurinn
Gunnar Thoroddsen19591965Sjálfstæðisflokkurinn
Magnús Jónsson19651971Sjálfstæðisflokkurinn
Halldór E. Sigurðsson19711974Framsóknarflokkurinn
Matthías Á. Mathiesen19741978Sjálfstæðisflokkurinn
Tómas Árnason19781979Framsóknarflokkurinn
Sighvatur Björgvinsson19791980Alþýðuflokkurinn
Ragnar Arnalds19801983Alþýðubandalagið
Albert Guðmundsson19831985Sjálfstæðisflokkurinn
Þorsteinn Pálsson19851987Sjálfstæðisflokkurinn
Jón Baldvin Hannibalsson19871988Alþýðuflokkurinn
Ólafur Ragnar Grímsson19891991Alþýðubandalagið
Friðrik Sophusson19911998Sjálfstæðisflokkurinn
Geir H. Haarde19982005Sjálfstæðisflokkurinn
Árni M. Mathiesen20052009Sjálfstæðisflokkurinn
Steingrímur J. Sigfússon20092011Vinstrihreyfingin - grænt framboð
Oddný G. Harðardóttir20112012SamfylkinginVar Fjármála- og efnahagsráðherra frá 1. september 2012

Fyrsta kona til að gegna embættinu

Katrín Júlíusdóttir20122013Samfylkingin
Bjarni Benediktsson20132017Sjálfstæðisflokkurinn
Benedikt Jóhannes­son20172017Viðreisn
Bjarni Benediktsson20172023Sjálfstæðisflokkurinn
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir20232024SjálfstæðisflokkurinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók embætti sem fjármála- og efnahagsráðherra 14. október 2023.
Sigurður Ingi Jóhannsson2024-Framsóknarflokkurinn

Heimildir

Tengt efni