Orralauf

(Endurbeint frá Dryas drummondii)

Orralauf (fræðiheiti: Dryas drummondii[1]) er holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt.[2][3] Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana.Hún getur myndað sambýli með niturbindandi örverum.[4][5]


Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt:Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl:Rjúpnalauf (Dryas)
Tegund:
D. drummondii

Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti

Dryadaea drummondii (Richardson ex Hook.) Kuntze

Lýsing

Hún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.[6]

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[2]

  • D. d. eglandulosa
  • D. d. tomentosa

Hún myndar blendinginn "Dryas × lewinii" með Dryas integrifolia, og "Dryas × suendermannii" með rjúpnalaufi.

Myndir

Tilvísanir