Dagbók Kidda klaufa

Dagbók Kidda klaufa (enska: Diary of a Wimpy Kid) er bókasería fyrir börn á aldrinum 7 - 13 ára eftir Jeff Kinney. Fyrsta bókin kom út árið 2007 og hafa komið út 15 bækur, 3 aukabækur og fjórar kvikmyndir. Þýðandi á íslensku er Helgi Jónsson.

Bækurnar

Nr.Titill bókar á enskuTitill bókar á íslenskuFrumútgáfaÞýðingarútgáfa
1Diary of a Wimpy KidDagbók Kidda klaufa20072009
2Rodrick RulesRóbbi rokkar20082010
3The Last StrawEkki í herin20092011
4Dog DaysSvakalegur sumarhiti20092012
5The Ugly TruthTómt vesen20102013
6Cabin FeverKaldur vetur20112014
7The Third WheelBesta ballið!20122015
8Hard LuckHundaheppni20132016
9The Long HaulFurðulegt ferðalag20142017
10Old SchoolLeynikofinn20152018
11Double DownAllt á hvolfi20162019
12The GetawayFlóttinn í sólina20172020
13The MeltdownSnjóstríðið20182020
14Wrecking BallBrot og braml20192021
15The Deep EndÁ bólakafi20202021
16Big ShotMeistarinn20212022
17Diper ÖverlödeRokkarinn reddar öllu20222023
18No BrainerEkkert mál20232024
Randvers-serían
1Diary of an Awesome Friendly Kid:

Rowley Jefferson's Journal

Randver kjaftar frá20192019
2Rowley Jefferson's

Awesome Friendly Adventure

Randver kjaftar frá:

Geggjað ævintýri

20202020
3Rowley Jefferson's

Awesome Friendly Spooky Stories

Randver kjaftar frá:

Geggjaðar draugasögur

20212021

Kvikmyndir

Listi yfir kvikmyndirnar. Fyrstu fjórar eru leiknar kvikmyndir en síðustu þrjár eru teiknaðar.
Nr.Titill myndarÚtgáfuárLeikstjóriHandritshöfundar
Leikið
1Diary of a Wimpy Kid19. mars 2010Thor FreudenthalJackie Filgo, Jeff Filgo, Jeff Judah og Gabe Sachs
2Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules25. mars 2011David BowersJeff Judah og Gabe Sachs
3Diary of a Wimpy Kid: Dog Days3. ágúst 2012Wallace Wolodarsky og Maya Forbes
4Diary of a Wimpy Kid: The Long Haul19. maí 2017Jeff Kinney og David Bowers
Teiknað
5Diary of a Wimpy Kid3. desember 2021Swinton ScottJeff Kinney
6Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules2. desember 2022Luke Cormican
7Diary of a Wimpy Kid Christmas: Cabin Fever8. desember 2023
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.