Burstajafni

Burstajafni (Lycopodium clavatum,[1][2][3]) er útbreiddasta tegund jafna. Hann er að finna á einum stað á Íslandi, í landi Ormsstaða í Breiðdal.

Burstajafni

Ástand stofns

Öruggt(TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Plantae
Fylking:Lycopodiophyta
Flokkur:Lycopodiopsida
Ættbálkur:Lycopodiales
Ætt:Lycopodiaceae
Ættkvísl:Lycopodium
Tegund:
L. clavatum

Tvínefni
Lycopodium clavatum
L. 1753
Samheiti
Synonymy
  • Lepidotis ciliata P. Beauv.
  • Lepidotis clavata (L.) P. Beauv.
  • Lepidotis inflexa P. Beauv.
  • Lycopodium aristatum Humb. & Bonpl. ex Willd.
  • Lycopodium ciliatum (P. Beauv.) Sw.
  • Lycopodium eriostachys Fée
  • Lycopodium inflexum (P. Beauv.) Sw.
  • Lycopodium piliferum Raddi
  • Lycopodium preslii Grev. & Hook.
  • Lycopodium trichiatum Bory
  • Lycopodium trichophyllum Desv.
  • Lycopodium contiguum Klotzsch
  • Copodium oxynemum Raf.
  • Lycopodium divaricatum Wall. ex Hook. & Grev.
  • Lycopodium kinabaluense Ching
  • Lycopodium serpens C. Presl 1825, not Desv. ex Poir. 1814
  • Lycopodium tamariscispica Cesati
  • Lycopodium torridum Gaudich.
  • Urostachys plutonis Herter
  • Lycopodium trichophyes Sprengel
  • Lycopodium mayoris Rosenstock
Nærmynd af gróaxi

Útbreiðsla

Lycopodium clavatum hefur víða útbreiðslu um nokkur meginlönd.[4][5][6][7][8][9] Það eru aðskildar undirtegundir og afbrigði á mismunandi svæðum útbreiðslusvæðisins:

Þrátt fyrir að vera útbreiddur á heimsvísu, eins og margir jafnar, er hann bundinn við óröskuð svæði, og hverfur á ræktuðu landi og svæðum þar sem reglulega brennur. Afleiðingin er að hann er hættu á mörgum svæðum. Á Íslandi er hann friðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.


Nytjar

Gró þessarar tegundar, "lycopodium powder", eru sprengifim ef nóg er af þeim í lofti. Þau voru notuð sem blossapúður í upphafi ljósmyndunar, og í töfrabrögðum.


Tilvísanir

Ytri tenglar


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.