Bikarfléttur

Bikarfléttur (fræðiheiti: Cladonia) er ættkvísl fléttna af bikarfléttuætt. Vitað er um 56 tegundir bikarfléttna sem lifa á Íslandi.[1]

Bikarfléttur
Álfabikar (Cladonia chlorophaea) í Perú. Álfabikar er algengur á Íslandi.
Álfabikar (Cladonia chlorophaea) í Perú. Álfabikar er algengur á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Sveppir (Fungi)
Fylking:Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur:Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur:Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt:Bikarfléttuætt (Cladoniaceae)
Ættkvísl:Bikarfléttur (Cladonia)
Tegundir á Íslandi

Sjá texta.

Íslensk heiti bikarfléttna

Íslenskt heiti tegunda mótast af vaxtarlagi þalsins og tegundir af bikarfléttuætt heita því gjarna nöfnum sem enda á -lauf, t.d. brekkulauf (C. dahliana) og skorulauf (C. subcervicornis), -bikar, t.d. netjubikar (C. cariosa) og álfabikar (C. cholophaea) , -broddar, t.d. hreisturbroddar (C. bellidiflora) og sprekbroddar (C. coniocraea), og -krókar, t.d. hreindýrakrókar (C. arbuscula) og grákrókar (C. rangiferina).[1]

Tegundir á Íslandi

Listinn er byggður á skrá yfir fléttur á Íslandi frá árinu 2009 nema annað sé tekið fram.[2] Íslensk heiti eru frá Herði Kristinssyni.[1]

  • Cladonia acuminata - Alkrókar
  • Cladonia amaurocraea - Bikarkrókar
  • Cladonia arbuscula - Hreindýrakrókar
  • Cladonia asahinae
  • Cladonia azorica
  • Cladonia bellidiflora - Hreisturbroddar
  • Cladonia borealis - Skarlatbikar
  • Cladonia cariosa - Netjubikar
  • Cladonia carneola - Tannbikar
  • Cladonia cervicornis - Tildurbikar
  • Cladonia chlorophaea - Álfabikar
  • Cladonia ciliata
  • Cladonia coccifera - Kokkabikar
  • Cladonia coniocraea - Sprekbroddar
  • Cladonia cornuta - Mjölbroddar
  • Cladonia crispata var. cetrariiformis - Stríðbikar
  • Cladonia crispata var. crispata
  • Cladonia cryptochlorophaea
  • Cladonia cyanipes
  • Cladonia cyathomorpha
  • Cladonia dahliana - Brekkulauf
  • Cladonia diversa
  • Cladonia ecmocyna - Lautabikar
  • Cladonia fimbriata - Mélubikar
  • Cladonia floerkeana[1] - Skartbikar
  • Cladonia furcata - Mókrókar
  • Cladonia glacialis
  • Cladonia gracilis subsp. elongata - Þúfubikar
  • Cladonia homosekikaica
  • Cladonia humilis
  • Cladonia imbricarica - Flatbikar
  • Cladonia islandica - Brekabroddar
  • Cladonia luteoalba - Gullinlauf
  • Cladonia macilenta - Rauðbroddar
  • Cladonia macroceras - Kryppukrókar
  • Cladonia macrophyllodes - Snæbikar
  • Cladonia merochlorophaea
  • Cladonia ochrochlora - Svarðbroddar
  • Cladonia phyllophora - Huldubikar
  • Cladonia pleurota - Mjölbikar
  • Cladonia pocillum - Torfubikar
  • Cladonia portentosa
  • Cladonia pyxidata - Grjónabikar
  • Cladonia rangiferina - Grákrókar
  • Cladonia rangiformis - Strandkrókar
  • Cladonia scabriuscula - Flösukrókar
  • Cladonia squamosa - Hreisturbikar
  • Cladonia stellaris[1] - Eðalkrókar
  • Cladonia strepsilis - Seltulauf
  • Cladonia stricta - Fjallabikar
  • Cladonia subcervicornis - Skorulauf
  • Cladonia subulata - Stúfbikar
  • Cladonia sulphurina - Raufarbikar
  • Cladonia symphycarpa - Svarðlauf
  • Cladonia trassii - Bleðlabikar
  • Cladonia turgida - Digurkrókar
  • Cladonia uncialis subsp. biuncialis - Gulkrókar
  • Cladonia vulcani

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.