Barrklukkublóm

Barrklukkublóm (fræðiheiti: Pyrola chlorantha) er tegund blómplantna af lyngætt. Barrklukkublóm er ættað frá Evrasíu og N-Ameríku.[3]

Barrklukkublóm

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Lyngbálkur (Ericales)
Ætt:Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl:Pyrola
Tegund:
Barrklukkublóm (P. chlorantha)

Tvínefni
Pyrola chlorantha
Sw.[1]
Samheiti

Pyrola virens saximontana Fern.
Pyrola virens convoluta (Barton) Fern.
Pyrola virens Koerte
Pyrola solunica S. D. Zhao
Pyrola oxypetala Austin ex A. Gray
Pyrola convoluta W. P. C. Barton
Pyrola chlorantha revoluta Jenn.
Pyrola chlorantha paucifolia Fern.
Pyrola chlorantha convoluta (W. Bartram) Fern.
Thelaia chlorantha (Sw.) Alef.[2]

Tilvísanir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.