Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands er æðsti yfirmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Ráðuneytið varð til við samruna fjögurra málaflokka sem áður höfðu tilheyrt ýmsum öðrum ráðuneytum og var Steingrímur J. Sigfússon fyrsti ráðherra þess.

Merki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Ráðherrar fyrir sameiningu

Viðskiptaráðherrar 1939-1987

Ráðherrafrátilflokkurráðuneytiannað
Eysteinn Jónsson19391942FramsóknarflokkurinnFjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Magnús Jónsson19421942SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Ólafs Thors
Björn Ólafsson19421944SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Björns Þórðarsonar
Pétur Magnússon19441947SjálfstæðisflokkurinnAnnað ráðuneyti Ólafs Thors[1]
Emil Jónsson19471949AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[2]
Björn Ólafsson19491953SjálfstæðisflokkurinnÞriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]

Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar[4]

Ingólfur Jónsson19531956SjálfstæðisflokkurinnFjórða ráðuneyti Ólafs Thors[5]
Lúðvík Jósepsson19561958AlþýðubandalagiðÞriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar[6]
Gylfi Þ. Gíslason19581971AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Emils Jónssonar[7]

Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors[8]
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

Lúðvík Jósepsson19711974AlþýðubandalagiðFyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
Ólafur Jóhannesson19741978FramsóknarflokkurinnRáðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
Svavar Gestsson19781979AlþýðubandalagiðAnnað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
Kjartan Jóhannsson19791980AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Benedikts Gröndal[14]
Tómas Árnason19801983FramsóknarflokkurinnRáðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
Matthías Á. Mathiesen19831985SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
Matthías Bjarnason19851987SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

[17]

Iðnaðarráðherrar 1963-1987

Þeir ráðherrar sem eru á listanum fyrir neðan eru einungis þeir sem voru ráðherrar yfir Iðnaðarráðuneytinu, en ekki þeir sem sáu um þá málaflokka fyrir stofnun þess.

Ráðherrafrátilflokkurráðuneytiannað
Jóhann Hafstein19631971SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

Magnús Kjartansson19711974AlþýðubandalagiðFyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
Gunnar Thoroddsen19741978SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
Hjörleifur Guttormsson19781979AlþýðubandalagiðAnnað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
Bragi Sigurjónsson19791980AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Benedikts Gröndal[14]
Hjörleifur Guttormsson19801983AlþýðubandalagiðRáðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
Sverrir Hermannsson19831985SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
Albert Guðmundsson19851987SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
Þorsteinn Pálsson19871987SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]
Friðrik Sophusson19871988SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

[19]

Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1987-2012

Frá 1988 voru iðnaðar- og viðskiptamál undir sama ráðherra og tilheyrðu sama ráðuneytinu. Árið 2007 var málaflokkunum aftur skipt upp á milli tveggja ráðherra en síðan eftir efnahagshrunið haustið 2008 voru þeir frekar aðskildir. 1. október 2009 tók nýtt Efnahags- og viðskiptaráðuneyti til starfa og fóru þrír einstaklingar með ráðherraembætti þess áður en viðskiptamálin voru sameinuð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og efnahagsmálin í Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Gylfi Magnússon (1. febrúar 2009 - 2. september 2010), Árni Páll Árnason (2. september 2009 - 31. desember 2011) og Steingrímur J. Sigfússon (31. desember 2011 - 4. september 2012).[20][21]

Ráðherrafrátilflokkurráðuneytiannað
Jón Sigurðsson19871993AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]
Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[23]
Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]

Iðnaðarráðherra frá 1988
Sighvatur Björgvinsson19931995AlþýðuflokkurinnFyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]
Finnur Ingólfsson19951999FramsóknarflokkurinnAnnað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]
Valgerður Sverrisdóttir19992006FramsóknarflokkurinnÞriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]

Fyrsta kona ráðherra yfir málaflokkunum
Jón Sigurðsson20062007FramsóknarflokkurinnFyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]
Björgvin G. Sigurðsson20072009SamfylkinginAnnað ráðuneyti Geirs H. Haarde[30]Eingöngu viðskiptaráðherra
Össur Skarphéðinsson20072009SamfylkinginFyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[31]Eingöngu iðnaðarráðherra
Katrín Júlíusdóttir20092012SamfylkinginAnnað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[32]Eingöngu iðnaðarráðherra

[33]

Sjávarútvegsráðherrar 1963-2007

Sjávarútvegsráðuneytið var stofnað 1969 en fram að stofnun þess störfuðu Sjávarútvegsráðherrar og sjávarútvegsmálaráðherrar í atvinnumálaráðuneyti. Þar áður fóru Atvinnumálaráðherrar með sjávarútvegsmál sem og önnur atvinnumál.

Ráðherrafrátilflokkurráðuneytiannað
Eggert G. Þorsteinsson19631971AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

Lúðvík Jósepsson19711974AlþýðubandalagiðFyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
Matthías Bjarnason19741978SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
Kjartan Jóhannsson19781980AlþýðuflokkurinnAnnað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]

Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]

Steingrímur Hermannsson19801983FramsóknarflokkurinnRáðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
Halldór Ásgrímsson19831991FramsóknarflokkurinnFyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]
Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]

Þorsteinn Pálsson19911999SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]

Árni Mathiesen19992005SjálfstæðisflokkurinnÞriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]

Einar K. Guðfinnsson20052007SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]

Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá 2007

[34]

Landbúnaðarráðherrar 1944-2007

Landbúnaðarráðuneyti var komið á laggirnar 1970 og var Ingólfur Jónsson fyrsti ráðherra þess, en þó höfðu aðrir gegnt stöðunni fyrir stofnun ráðuneytisins.

Ráðherrafrátilflokkurráðuneytiannað
Pétur Magnússon19441947SjálfstæðisflokkurinnAnnað ráðuneyti Ólafs Thors[1]
Bjarni Ásgeirsson19471949FramsóknarflokkurinnRáðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[2]
Jón Pálmason19491950SjálfstæðisflokkurinnÞriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]
Hermann Jónasson19501953FramsóknarflokkurinnÞriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]
Steingrímur Steinþórsson19531956FramsóknarflokkurinnFjórða ráðuneyti Ólafs Thors[5]
Hermann Jónasson19561958FramsóknarflokkurinnÞriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar[6]
Friðjón Skarphéðinsson19581959AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Emils Jónssonar[7]
Ingólfur Jónsson19591971SjálfstæðisflokkurinnFimmta ráðuneyti Ólafs Thors[8]

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

Halldór E. Sigurðsson19711978FramsóknarflokkurinnFyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]

Steingrímur Hermannsson19781979FramsóknarflokkurinnAnnað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
Bragi Sigurjónsson19791980AlþýðuflokkurinnRáðuneyti Benedikts Gröndal[14]
Pálmi Jónsson19801983SjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
Jón Helgason19831988FramsóknarflokkurinnFyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

Steingrímur J. Sigfússon19881991AlþýðubandalagiðAnnað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[23]

Halldór Blöndal19911995SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]
Guðmundur Bjarnason19951999FramsóknarflokkurinnAnnað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]
Guðni Ágústsson19992007FramsóknarflokkurinnÞriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]
Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]

[35]

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar 2007-2011

Ráðherrafrátilflokkurráðuneytiannað
Einar K. Guðfinnsson20072009SjálfstæðisflokkurinnAnnað ráðuneyti Geirs H. Haarde[30]
Steingrímur J. Sigfússon20092009Vinstrihreyfingin - grænt framboðFyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[31]
Jón Bjarnason20092011Vinstrihreyfingin - grænt framboðAnnað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[32]

[36]

Ráðherrar eftir sameiningu

RáðherraFráTilFlokkurRáðuneytiTitill
Steingrímur J. Sigfússon20122013Vinstrihreyfingin - grænt framboðAnnað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[32]Atvinnuvega- og nýsköpunarráðhera
Ragnheiður Elín Árnadóttir2013enn í embættiSjálfstæðisflokkurinnRáðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar[37]Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson20132016FramsóknarflokkurinnRáðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar[37]Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson20162017FramsóknarflokkurinnRáðuneyti Sigurðar Inga JóhannssonarSjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir20172017ViðreisnFyrsta ráðuneyti Bjarna BenediktssonarSjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Kristján Þór Júlíusson20172021SjálfstæðisflokkurinnFyrsta ráðuneyti Katrínar JakobsdótturSjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Svandís Svavarsdóttir20212024Vinstrihreyfingin - grænt framboðAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturMatvælaráðherra
Bjarkey Gunnarsdóttir2024-Vinstrihreyfingin - grænt framboðAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarMatvælaráðherra

[38]

Heimildir