Argentínska karlalandsliðið í handknattleik

Argentínska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Argentínu í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Argentínu.

Argentína
Upplýsingar
GælunafnLa Albiceleste
ÍþróttasambandHandknattleikssamband Argentínu
ÞjálfariEduardo Gallardo
Búningur
Heimabúningur
Útibúningur
Keppnir
Heimsmeistaramót
Keppnir8 (fyrst árið 1997)
Besti árangur12. sæti (2011)
Ameríkumeistarakeppni
Keppnir10 (fyrst árið 1979)
Besti árangur1. sæti (2000, 2002, 2004, 2010)

Árangur liðsins á heimsmeistaramóti

  • 1938 — Tók ekki þátt
  • 1954 — Tók ekki þátt
  • 1958 — Tók ekki þátt
  • 1961 — Tók ekki þátt
  • 1964 — Tók ekki þátt
  • 1967 — Tók ekki þátt
  • 1970 — Tók ekki þátt
  • 1974 — Tók ekki þátt
  • 1978 — Tók ekki þátt
  • 1982 — Tók ekki þátt
  • 1986 — Tók ekki þátt
  • 1990 — Tók ekki þátt
  • 1993 — Tók ekki þátt
  • 1995 — Tók ekki þátt
  • 1997 — 22. sæti
  • 1999 — 21. sæti
  • 2001 — 15. sæti
  • 2003 — 17. sæti
  • 2005 — 18. sæti
  • 2007 — 16. sæti
  • 2009 — 18. sæti
  • 2011 — 12. sæti

Tenglar

  Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.