Araucaria subulata

Araucaria subulata[3] er tegund af barrtrjám sem vex í Nýju-Kaledóníu. Það verður um 50 m hátt.[4]


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur:Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur:Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt:Araucariaceae
Ættkvísl:Araucaria
Tegund:
A. subulata

Tvínefni
Araucaria subulata
Vieill.[2]
Samheiti

Eutassa subulata (Vieill.) de Laub.
Eutacta subulata (Vieill.) Carrière
Araucaria balansae Brongn. & Gris

Tilvísanir