Anna af Foix

drottning Ungverjalands og Bæheims

Anna af Foix (1484Búda, Ungverjaland, 26. júlí 1506) var drottning Ungverjalands og Bæheims.

SkjaldarmerkiDrottning Ungverjalands
Anna af Foix
Anna af Foix
Ríkisár1502-1506
Fædd1484
Dáin26. júlí 1506
 Búdapest
GröfSzékesfehérvár, Ungverjaland
Konungsfjölskyldan
FaðirGaston II af Foix-Candale
MóðirKatarína af Foix
Börn
  • Anna
  • Lúðvík

Ævi

Hún var dóttir Gastons II af Foix-Candale og Katarínu af Foix. Móðir hennar var dóttir Gastons II, greifa af Foix og Eleonora I, drottningu Konungsríks Navarra. Eiginmaður Önnu var Vladislás II, konungur Ungverjalands. Börn hennar voru Anna Ungverjalandsdrottning og Lúðvík II, konungur Ungverjalands. Anna dó 26. júlí 1506 í Búdapest.[1]

Tilvísanir

Heimild

  • Anthony, Raoul. Identification et Étude des Ossements des Rois de Navarre inhumés dans la Cathédrale de Lescar (Paris: Masson, 1931).

Tenglar

🔥 Top keywords: XXX RottweilerhundarForsíðaÍslenski þjóðhátíðardagurinnFjallkonanKerfissíða:Nýlegar breytingar17. júníJón Sigurðsson (forseti)Erpur EyvindarsonKerfissíða:LeitBrúðkaupsafmæliCarles PuigdemontÁgúst Bent SigbertssonFeðradagurinnMeð allt á hreinuBeinbrunasóttHver á sér fegra föðurlandMúsíktilraunirÍslandFiann PaulÍslenski fáninnFullveldisdagurinnWikipedia:HeimildirHofsjökullHljómsveitListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaStuðmennÍslenski þjóðbúningurinnFullveldiXXX Rottweilerhundar (breiðskífa)Hæsta hendinÞjóðhátíðardagurListi yfir íslensk mannanöfnXXXEvrópukeppnin í knattspyrnu 2024Lýðveldishátíðin 1944Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSeinni heimsstyrjöldinHalla TómasdóttirLand míns föður