Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Önnur ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók við völdum 10. apríl 2024 af annari ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem að starfaði frá 28. nóvember 2021 til 10. apríl 2024. Ríkisstjórnin skipaði eins og í tveimur fyrri ríkisstjórnum, Sjálfstæðisflokk, Framsóknarflokk og Vinstrihreyfinguna - grænt framboð. Ríkisstjórnin varð til eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti að hún myndi láta af embættti forsætisráðherra og fara í forsetaframboð í forsetakosningum 2024. Ríkisstjórnin var kynnt 9. apríl 2024 í Hörpunni og áttu lyklaskipti sér stað daginn eftir.[1]

NafnEmbættiFlokkur
Bjarni BenediktssonForsætisráðherraSjálfstæðisflokkurinn
Sigurður Ingi JóhannssonFjármála- og efnahagsráðherraFramsóknarflokkurinn
Guðmundur Ingi GuðbrandssonFélags og vinnumarkaðsráðherraVinstri græn
Svandís SvavarsdóttirInnviðaráðherra
Guðlaugur Þór ÞórðarsonUmhverfis-, orku- og loftslagsráðherraSjálfstæðisflokkurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirUtanríkisráðherra
Lilja AlfreðdóttirMenningar- og viðskiptaráðherraFramsóknarflokkurinn
Ásmundur Einar DaðasonMennta- og barnamálaráðherra
Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirVísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherraSjálfstæðisflokkurinn
Willum Þór ÞórssonHeilbrigðisráðherraFramsóknarflokkurinn
Guðrún HafsteinsdóttirDómsmálaráðherraSjálfstæðisflokkurinn
Bjarkey Olsen GunnarsdóttirMatvælaráðherraVinstri græn
Birgir ÁrmannssonForseti AlþingisSjálfstæðisflokkurinn

Heimildir