Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary

árleg kvikmyndahátíð í Tékklandi

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary (tékkneska: Mezinárodní filmový festival Karlovy Vary) er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í júlí í Karlovy Vary í Tékklandi. Hátíðin, sem var stofnuð árið 1946, er ein sú elsta í heimi og hefur orðið leiðandi kvikmyndahátíð í Mið- og Austur-Evrópu. Aðalverðlaun hátíðarinnar er Kristalhnötturinn (Křišťálový glóbus).

Verðlaun og sigurvegarar

Kristalhnötturinn

ÁrUpprunalegur titillÍslenskur titillLeikstjórnLand
1946Verðlaun ekki veitt
1947Verðlaun ekki veitt
1948Ostatni etapWanda Jakubowska  Pólland
1949Stalingradskaya bitva IVladimir Petrov  Sovétríkin
1950Padeniye BerlinaMikheil Chiaureli  Sovétríkin
1951Kavalier zolotoj zvezdyYuli Raizman  Sovétríkin
1952Nezabyvaemyy god 1919Mikheil Chiaureli  Sovétríkin
1954Salt of the EarthHerbert J. Biberman  Bandaríkin
Vernye druz'yaMikhail Kalatozov  Sovétríkin
1956Si tous les gars du mondeChristian-Jaque  Frakkland
1957Jagte RahoSombhu Mitra og Amit Mitra  Indland
1958Tikhiy DonHljóðlát rennur áin DonSergei Gerasimov  Sovétríkin
Ibo kyōdaiMiyoji Ieki  Japan
1960SeryozhaGeorgi Daneliya og Igor Talankin  Sovétríkin
19629 dney odnogo godaNíu dagar á einu áriMikhail Romm  Sovétríkin
1964ObžalovanýJán Kadár og Elmar Klos  Tékkóslóvakía
1966Verðlaun ekki veitt
1968Rozmarné létoJiří Menzel  Tékkóslóvakía
1970KesKen Loach  Bretland
1972Ukroshcheniye ognyaDaniil Khrabrovitsky  Sovétríkin
1974Romans o vlyublyonnykhAndrei Konchalovsky  Sovétríkin
1976Cantata de ChileHumberto Solás  Kúba
1978Stíny horkého létaSkuggar sumarsinsFrantišek Vláčil  Tékkóslóvakía
Belyy Bim - Chyornoe ukhoStanislav Rostotsky  Sovétríkin
1980Die VerlobteUnnustanGünter Reisch og Günther Rücker  Austur-Þýskaland
1982Krasnye kolokola, film pervyy - Meksika v ogneSergei Bondarchuk  Mexíkó,  Sovétríkin,  Ítalía
1984Lev TolstoySergei Gerasimov  Sovétríkin,  Tékkóslóvakía
1986A Street to DieDauðastrætiBill Bennett  Ástralía
1988Fu rong zhenXie Jin  Kína
1990Verðlaun ekki veitt
1992KrapatchoukEnrique Gabriel  Spánn,  Belgía,  Frakkland
1994Mi hermano del almaMariano Barroso  Spánn
1995JízdaJan Svěrák  Tékkland
1996Kavkazskiy plennikFangar fjallannaSergei Bodrov  Rússland,  Kasakstan
1997Ma vie en roseLíf mitt í bleikuAlain Berliner  Belgía,  Frakkland,  Tyrkland
1998Le coeur au poingCharles Binamé  Kanada
1999Hachaverim shel YanaArik Kaplun  Ísrael
2000Eu Tu ElesÉg, þú, þauAndrucha Waddington  Brasilía
2001Le fabuleux destin d'Amélie PoulainHin stórkostlegu örlög Amélie PoulaiJean-Pierre Jeunet  Frakkland
2002Rok ďáblaÁr djöfulsinsPetr Zelenka  Tékkland
2003La Finestra di fronteFerzan Özpetek  Ítalía,  Bretland,  Tyrkland,  Pólland
2004Certi bambiniBarnasagaAndrea Frazzi og Antonio Frazzi  Ítalía
2005Mój NikiforNikifor minnKrzysztof Krauze  Pólland
2006SherrybabyLaurie Collyer  Bandaríkin
2007MýrinBaltasar Kormákur  Ísland
2008Frygtelig lykkeligHræðileg hamingjaHenrik Ruben Genz  Danmörk
2009Un ange à la merFrédéric Dumont  Belgía
2010La mosquiteraAgustí Vila  Spánn
2011Boker tov adon fidelmanYossi Madmoni  Ísrael
2012Mer eller mindre mannMartin Lund  Noregur
2013A nagy füzetJános Szász  Ungverjaland
2014Simindis kundzuliMaíseyGiorgi Ovashvili  Georgía
2015Bob and the TreesDiego Ongaro  Úrúgvæ,  Frakkland
2016Ernelláék FarkaséknálSzabolcs Hajdu  Ungverjaland
2017KřižáčekVáclav Kadrnka  Tékkland,  Rússland,  Ítalía
2018Îmi este indiferent dacă în istorie vom intra ca barbariRadu Jude  Rúmenía,  Tékkland,  Þýskaland,  Búlgaría
2019БащатаFaðirinnKristina Grozeva og Petar Valchanov  Búlgaría,  Grikkland
2021Strahinja BanovićStefan Arsenijević  Rússland,  Frakkland
2022Tabestan Ba OmidSadaf Foroughi  Íran,  Kanada
2023Urotcite na BlagaStephan Komandarev  Búlgaría,  Þýskaland
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.