Akurhrímblaðka

Akurhrímblaðka (fræðiheiti: Atriplex patula[2]) er jurt af hélunjólaætt.[3]

Akurhrímblaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt:Amaranthaceae
Ættkvísl:Atriplex
Tegund:
A. patula

Tvínefni
Atriplex patula
L.[1]
Samheiti

Atriplex salina Desv.

Samlífi

Á Íslandi er akurhrímblaðka er hýsill fyrir sjúkdómsvaldandi sveppinn Peronospora farinosa og Leptosphaeria acuta.[4]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.