Acer confertifolium

Acer confertifolium[2] er lítið tré eða runni af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá suðaustur Kína(Fujian, Guangdong og Jiangxi).[3][4] Hann verður að 4 m hár.

Acer confertifolium
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt:Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl:Hlynir (Acer)
Undirættkvísl:Acer sect. Palmata
Tegund:
A. confertifolium

Tvínefni
Acer confertifolium
Merr. & F.P.Metcalf 1937[1]
Samheiti
Listi
  • Acer confertifolium var. serrulatum (Dunn) W. P. Fang
  • Acer johnedwardianum F.P.Metcalf ex Ling
  • Acer oliverianum var. serrulatum (Dunn) Rehd.
  • Acer tutcheri subsp. confertifolium (Merr. & Metc.) E. A. Murray
  • Acer wilsonii var. serrulatum Dunn

Tilvísanir