Acer caudatifolium

Acer caudatifolium[2] er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Tævan.[3] Hann verður að 20 m hár.[3][4][5]

Acer caudatifolium

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt:Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl:Hlynir (Acer)
Undirættkvísl:Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. caudatifolium

Tvínefni
Acer caudatifolium
Hayata 1911[1]

Tilvísanir